K64
Framtíðarsýn
Þróunaráætlun K64 dregur fram fram einstaka möguleika Suðurnesjanna á krossgötum Evrópu og Norður-Ameríku. Með því að laða þangað þekkingu og færni skapast ný tækifæri á sviði viðskipta, samgangna, tækni og sjálfbærrar þróunar.
Á sterkum grunni kraftmikils samfélags, víðsýni, seiglu og virðingar fyrir náttúrunni getur svæðið orðið alþjóðlega leiðandi í nýsköpun og þróun, þar sem tekist verður á við áskoranir framtíðarinnar á skapandi hátt.
