K64
Áherslusvæði
Svæðið við Aðalgötu nýtur góðs af afar heppilegri staðsetningu við Reykjanesbraut og steinsnar frá fyrirhuguðu Demantssvæði fyrir fraktflutninga við Keflavíkurflugvöll. Þar er að rísa ný miðstöð verslunar og þjónustu í Reykjanesbæ, Aðaltorg. Svæðið býr því yfir hvað mestum möguleikum til uppbyggingar fjölbreyttrar starfsemi og byggðar samkvæmt þróunaráætluninni.